Couscous með kjúklingi, lambi og kryddpylsum
TM6 TM5

Couscous með kjúklingi, lambi og kryddpylsum

4.0 ( 1 rating )

Ingredients

  • 4 stönglar ferskt kóríander aðeins laufin
  • 4 stönglar fersk steinselja aðeins laufin
  • 200 g laukur skorinn í tvennt
  • 400 g lambabógur (með beini eða án) helst með beini (sjá ráð), í bitum (4 cm x 4 cm)
  • 3 tsk salt
  • ½ tsk malaður pipar
  • 40 g ólífuolía
  • 400 g gulrætur í bitum (u.þ.b. 1.5 cm)
  • 250 g næpa skorin í 6 or 8 bita (fer eftir stærð)
  • 1 tsk kanill
  • 1 tsk engifer, malað
  • 900 g vatn
  • 300 g kjúklingabringur, með skinni eða án í strimlum (ca. 2 cm langir)
  • 6 kryddpylsa, t.d. merguez (optional)
  • 400 g kúrbítur í sneiðum (ekki taka hýðið af)
  • 350 g couscous
  • 70 g rúsínur
  • 350 g kjúklingabaunir, í dós síið vökvann frá
  • 1 - 2 tsk harissa mauk
    or 1 - 2 tsk chili mauk

Nutrition
per 1 skammtur
Calories
900 kcal / 3753 kJ
Protein
51 g
Fat
43 g
Carbohydrates
70 g
Fibre
11.7 g

Like what you see? This recipe and more than 80 000 others are waiting for you!

Sign up for free

Register for our 30 day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

More information

Alternative recipes

Show all