Kalkúnaborgarar með karamelluseruðum lauk og papriku
TM6 TM5 TM31

Kalkúnaborgarar með karamelluseruðum lauk og papriku

4.8 (4 ratings)

Ingredients

Kalkúnaborgarar

  • 60 g heilhveitibrauð (u.þ.b. 2 sneiðar), gróft rifið
  • 1 stöngull ferskt rósmarín (um það bil 10 cm að lengd), aðeins blöðin
  • 2 stönglar salvíulauf, fersk
  • 1 stöngull ferskt timían, laufin
  • 3 stönglar steinseljulauf, fersk
  • 90 g laukur, skorinn í tvennt
  • 500 g kalkúnahakk
  • 1 egg
  • 1 hnífsoddur sjávarsalt
  • ½ tsk svartur pipar

Karamelluseraður laukur og paprika

  • 500 g laukur (u.þ.b. 3-4), skerið í 8 báta og takið í sundur
  • 1 rauð paprika, fræhreinsað og skorið í þunnar ræmur (1 cm)
  • 2 msk púðursykur
  • 40 g smjör, saltað eða ósaltað, skorið í bita (1-2 cm)
  • ¼ tsk sjávarsalt
  • 2 msk balsamikedik
  • ólífuolía, til steikingar

Framreiðsla

  • 6 hamborgarabrauð
  • 150 g ostur, eftir smekk
  • 50 g klettasalat

Nutrition
per 1 skammtur
Calories
3209 kJ / 367.2 kcal
Protein
45.6 g
Carbohydrates
68.5 g
Fat
33.1 g
Saturated Fat
12.2 g
Fibre
6.3 g
Sodium
1267.6 mg

Like what you see? This recipe and more than 80 000 others are waiting for you!

Sign up for free

Register for our 30 day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

More information

Alternative recipes

Show all