Nautapottréttur með sítrónufeta
TM6 TM5 TM31

Nautapottréttur með sítrónufeta

3.5 (2 ratings)

Ingredients

Sítrónufeta

  • 1 sítróna, aðeins börkurinn (ekki hvíta skinnið)
  • 200 g fetaostur, í bitum (2 cm)
  • 20 g sítrónusafi (u.þ.b. ½ sítróna)
  • 60 g extra virgin ólífuolía
  • 1 hnífsoddur svartur pipar

Nautakjöt

  • 5 hvítlauksrif
  • 100 g laukur, skorinn í tvennt
  • ½ - 1 rauður chili, fræhreinsaður ef þess er óskað
  • 50 g extra virgin ólífuolía
  • 1 tsk malað cumin
  • 1 msk paprikukrydd
  • 2 msk túrmerik, malað
  • ½ tsk cayenne pipar
  • ½ tsk kanill
  • 1 tsk kóríander, malað
  • ¼ tsk salt, eftir smekk
  • 50 g tómatpúrra
  • 400 g tómatar (úr dós)
  • 1 msk dökkur púðursykur
  • 1000 g nautakjötsstrimlar, í bitum (2-3 cm)
  • 400 g nýrnabaunir, í dós, síið vökvann frá og skolið (þá u.þ.b. 250 g)
  • 2 - 3 stönglar ferskt kóríander, blöðin til að skreyta

Nutrition
per 1 skammtur
Calories
3095.2 kJ / 736.8 kcal
Protein
67.8 g
Carbohydrates
17.2 g
Fat
43 g
Saturated Fat
11.6 g
Fibre
7.6 g
Sodium
864.6 mg

Like what you see? This recipe and more than 80 000 others are waiting for you!

Sign up for free

Register for our 30 day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

More information

Alternative recipes

Show all