Nautalund með parmesan- og sveppafyllingu og rauðvínssósu
TM6 TM5

Nautalund með parmesan- og sveppafyllingu og rauðvínssósu

(No ratings)

Ingredients

Sveppa- og parmesanfylling

  • 25 g porcini sveppir, þurrkaðir
  • 250 g sjóðandi vatn
  • 80 g parmesan ostur, í bitum (2 cm)
  • 80 g brauð, rifið niður
  • 3 stönglar fersk steinselja, bara laufin
  • 2 stönglar ferskt rósmarín, bara laufin
  • 100 g ferskir sveppir, skornir í tvennt
  • 70 g skallotlaukur, skorinn í tvennt
  • 20 g ósaltað smjör, í bitum
  • 2 hvítlauksrif
  • ½ tsk sjávarsalt, eða meira eftir smekk
  • 2 hnífsoddur svartur pipar, eða meira eftir smekk

Nautakjöt

  • 1100 - 1200 g nautalund
  • 2 msk ólífuolía
  • 1 msk ósaltað smjör

Rauðvínssósa

  • 150 g rauðvín
  • 150 g rifsberjahlaup
  • ½ nautakraftur (teningur), mulin
  • 1 msk maísmjöl, hrært út með 1 msk af vatni

Nutrition
per 1 skammtur
Calories
2118 kJ / 505 kcal
Protein
45 g
Carbohydrates
20 g
Fat
23 g
Saturated Fat
11 g
Sodium
653 mg

Like what you see? This recipe and more than 80 000 others are waiting for you!

Sign up for free

Register for our 30 day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

More information

Alternative recipes

Show all