Sultur, kakókúlur, kökur og ristað granóla án hvíts sykurs. Allar uppskriftirnar í þessu uppskriftasafni eru annað hvort sykurlausar eða sættar með kókossykri eða hunangi. Hollari kostur fyrir þig og fjölskylduna en samt ljúffengt og bragðgott.
Sykurlaus berjasulta
12h 15 phút
Sykurlaus sveskjusulta
55 phút
Ristað granola
45 phút
Kakókúlur
1h 20 phút
Epla- og döðlukaka (glútenfrí)
1h
Gufubökuð döðlukaka
1h 55 phút
Súkkulaðikaka með kókoskremi
2h 15 phút
Möndlu- og kaffikaka
1h
Mangóostakaka
6h 35 phút
Ískaffi
4h 10 phút