Ljúffeng sumarleg salöt, kryddlegir og sósur. Marinerið eða penslið kjöt, fisk, grænmeti eða jafnvel tófú og grillið svo í góða veðrinu. Salötin eru svo fullkomin sem létt máltíð eða meðlæti í sólinni. Endilega prófið ykkur áfram með uppskriftirnar og setjið ykkar tvist á þessar hugmyndir sem hér eru.
Jarðarberjasalat með karamelluseruðu sherry vinaigrette
25 menit
Rauðkálssalat með fíkjum og gorgonzola
10 menit
Sítrusávaxtasalat með myntuvinaigrette
30 menit
Hawaii salat með hunangs- og limedressingu
15 menit
Brokkolísalat með papriku og furuhnetum
10 menit
Jógúrtsósa með gúrku og myntu
5 menit
Ítölsk salatdressing
5 menit
Avókadó og basildressing
10 menit
Hvítlauks- og kryddjurtalögur
10 menit
Engifer- og chilikryddlögur
5 menit
Kínverskur kryddlögur
10 menit
Kóreskur kryddlögur
10 menit
Tandoori kryddlögur
10 menit
Sjávarréttamarinering
5 menit