Í þessu uppskriftasafni eru 10 ljúffengar nautakjötsuppskriftir; m.a. nauta tacos og fajitas, borgarar, ljúffengt stroganoff, steikarsalöt og klassísk bolognese sósa. Flestar uppskriftanna eru frekar fljótlegar og henta bæði hversdags og um helgar. Best er að elda nautakjöt þegar það er við stofuhita og því gott að taka það úr kæli minnst tveimur tímum áður en það er eldað. Verði ykkur að góðu!
Steikarsalat
20 phút
Nauta tacos
25 phút
Nauta fajitas
30 phút
Nautabátar
55 phút
Kjötbollur og ostakartöflur
1h
Steikarsalat á thaílenskan máta
1h 15 phút
Borgari með djúsí ostafyllingu
40 phút
Risaborgari
1h 45 phút
Stroganoff
35 phút
Bolognese sósa
45 phút