Súkkulaði er eðlilega í uppáhaldi hjá mörgum. Í súkkulaði er að finna fjöldann allan af efnasamböndum sem geta haft margvísleg jákvæð áhrif á líkamann. Ef valið er súkkulaði sem er lágt í sykri en ríkt af kakói (>60%) er það hollara. Í þessu uppskriftasafni eru súkkulaðikökur af ýmsum gerðum, súkkulaðibúðingur, súkkulaðikrem og fleira. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið!
Hvítsúkkulaðismákökur
25p
Súkkulaðibúðingur
1óra 20p
Appelsínusúkkulaðimús
2óra 20p
Mjúkar súkkulaðikökur
40p
Ostakaka með hvítu súkkulaði og rifsberjum
6óra 30p
Súkkulaði- og rjómaosta tart
4óra 30p
Ekta súkkulaði súkkulaðikaka
1óra
Heslihnetusúkkulaðikaka
45p
Rauðrófu- og súkkulaðikaka
2óra 20p
Djöflaterta með súkkulaðikremi
5óra
Súkkulaðikrem (ganache)
20p
Súkkulaðisósa
5p