Í þessu uppskriftasafni eru 14 kryddblöndur sem gefa lífinu lit. Góð krydd gera gæfumunninn þegar eldað er og er falleg og hagnýt gjöf í matarboð og heimsóknir til vina og ættingja nú á aðventunni og reyndar allt árið um kring. Þessar heimagerðu, sérblönduðu kryddblöndur eru vegan, án MSG og annarra aukaefna. Við mælum með gæða sjávarsalti í blöndurnar.
Kryddblanda fyrir kjöt
5p
Ítölsk kryddblanda
5p
Jólakryddblanda
5p
Kínversk kryddblanda
5p
Peri Peri kryddblanda
5p
Púðursykurskryddblanda
5p
Arabísk kryddblanda
5p
Tacokrydd
5p
Grænmetissalt
5p
Rósmarínsalt
24óra 5p
Cajunkrydd
5p
Gyros grillkrydd
5p
Sesamtöfrar
5p
Dukkah
10p